Guðbrandur Einarsson: frumvörp

1. flutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Mannanöfn, 1. desember 2023

Meðflutningsmaður

154. þing, 2023–2024

  1. Almannatryggingar (raunleiðrétting), 18. september 2023
  2. Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta), 18. september 2023
  3. Dánaraðstoð, 5. mars 2024
  4. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 19. apríl 2024
  5. Tollalög (ökutæki flóttamanna frá Úkraínu), 7. maí 2024
  6. Útlendingar (afnám þjónustusviptingar), 14. september 2023
  7. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (leiðrétting), 22. janúar 2024

153. þing, 2022–2023

  1. Almannatryggingar (raunleiðrétting), 10. október 2022
  2. Almenn hegningarlög (bælingarmeðferð), 20. september 2022
  3. Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta), 19. september 2022
  4. Bardagaíþróttir, 31. mars 2023
  5. Búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd, undanþágur frá samkeppnislögum, verðjöfnunargjöld), 27. september 2022
  6. Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (lágmarksfjárhæð bóta), 24. janúar 2023
  7. Grunnskólar (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla), 27. september 2022
  8. Kosningalög (jöfnun atkvæðavægis), 16. september 2022
  9. Kosningalög (lækkun kosningaaldurs), 24. nóvember 2022
  10. Mannanöfn (heimild til nafnabreytinga), 24. janúar 2023
  11. Meðferð einkamála og meðferð sakamála (frásögn af skýrslutöku), 29. mars 2023
  12. Náttúruhamfaratrygging Íslands (lágmarksfjárhæð bóta), 3. maí 2023
  13. Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar), 27. september 2022
  14. Sorgarleyfi (makamissir), 13. október 2022
  15. Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild), 27. september 2022

152. þing, 2021–2022

  1. Almenn hegningarlög (bælingarmeðferð), 19. janúar 2022
  2. Ávana-og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta), 3. desember 2021
  3. Búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd, undanþágur frá samkeppnislögum, verðjöfnunargjöld), 2. desember 2021
  4. Grunnskólar (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla), 1. desember 2021
  5. Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir), 17. janúar 2022
  6. Jöfn staða og jafn réttur kynja o.fl. (lækkun tryggingagjalds), 2. desember 2021
  7. Kosningalög (jöfnun atkvæðavægis), 1. apríl 2022
  8. Mannanöfn, 10. febrúar 2022
  9. Menntasjóður námsmanna (lágmarksframfærsla námsmanna), 14. desember 2021
  10. Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar), 1. desember 2021
  11. Sóttvarnir (sóttvarnaráðstafanir bornar undir Alþingi), 31. janúar 2022
  12. Stimpilgjald (lækkun gjalds, brottfall laga), 2. desember 2021
  13. Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild), 1. desember 2021
  14. Tekjuskattur (fyrningarálag á grænar eignir o.fl.), 13. júní 2022
  15. Útlendingalög nr. 80/2016, 30. maí 2022